Fćrsluflokkur: Bloggar

Hvađ var mest lesiđ á bloggárinu 2011? Átta mest lesnu bloggpistlar ársins

Ţađ er viđ hćfi ađ birta lista yfir ţá átta bloggpistla mína sem vöktu mesta athygli á árinu 2011. Hluti af pistli fylgir međ en ef ţiđ viljiđ lesa allan pistilinn ţá smelliđ ţiđ á fyrirsögnina. Um 106.000 innlit voru samtals á árinu 2011 og gestafjöldi...

Himneskir tónar á jólum

Gleđilega jólahátíđ!

Óveđur í ađsigi

Í allan dag hafa óveđursskýin hlađist upp á himninum í kringum Höfuđborgarsvćđiđ. Óhćtt er ađ segja ađ sumarhiti hafi veriđ í dag í borginni og ţessa stundina er um 12 stiga hiti samkvćmt hitamćlum. En svört skýin viđ sjóndeildarhring voru ógnvekjandi....

Upplýsingabyltingin drifin áfram af athafnafrelsi, samkeppni og frumkvöđlum

Steve Jobs verđur minnst sem frumkvöđuls í upplýsingatćkni um langa framtíđ. Á örfáum árum hefur heimurinn umbreyst, ţökk sem mönnum eins og Steve Jobs sem nýta sér frelsi til athafna og heilbrigđa samkeppni međ byltingarkenndum hćtti til ađ bćta...

,,Umskapandi kraftur sem kemur öllu góđu til leiđar"

Heilagur andi er ein af ţremur persónum hins ţríeina Guđs sem kristnir menn trúa á. Hinar persónurnar tvćr eru Guđ fađir og Jesús Kristur. Hlutverk föđurins felst í sköpuninni, en hlutverk sonarins í endurlausninni undan veldi syndarinnar. Hlutverk...

,,Lífiđ er leyndarmál"og ,,Lengi skal manninn reyna"

Bođskapur dagsins er lag Senuţjófanna, Megas og Ágústu Evu Erlendsdóttur. Frábćrir listamenn, texti og lag. (myndband)

,,Eldurinn sást víđsvegar um land"

Áriđ 1684 hófst eldgos í Grímsvatnajökl, sem annars er ţakinn eilífum snjó og ţađ međ ţvílíkum ofsa og magni ađ eldurinn sást víđsvegar um land. Gosiđ stóđ svo lengi ađ ennţá í miđjum janúar áriđ 1685 mátti sjá ţađ. Á undan eldgosinu fór gífurlegt...

Ómar okkar

Ómar Ragnarsson er fyrir löngu orđinn sameign ţjóđarinnar. Hann er skemmtikraftur, fréttamađur, ţáttastjórnandi, flugmađur, náttúruverndarsinni, jólasveinn, já, og bara nefndu ţađ. Hann er ţetta allt og meira til. Og allt sem hann tekur sér fyrir hendur...

Turninn hvarf sjónum

Ţađ er ekki hćgt ađ stóla mikiđ á veđriđ ţessa dagana. Skaust áđan ađ heiman í Kópavoginum og ţá var sól og bjart. Fór ađ velta fyrir mér hvort ekki vćri rétt ađ fá sér göngutúr í ,,blíđunni". Í vestri sást til sólar og bláan himinn. Í suđri var hins...

L'Orange ćttin, húgenottar og baráttan viđ Frakkakonung

Á jólum og um áramót er ágćtur tími til ađ grafast fyrir um rćtur sínar. Fyrir nokkrum árum síđan ţá grúskađi ég töluvert í ćttfrćđi. Ţá fann ég út ađ forfađir minn í beinan karllegg í 10. ćttliđ var Jean L'Orange, sem fćddist áriđ 1651, St.Quentin, Lot...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband