Færsluflokkur: Bloggar

Hvað var mest lesið á bloggárinu 2011? Átta mest lesnu bloggpistlar ársins

Það er við hæfi að birta lista yfir þá átta bloggpistla mína sem vöktu mesta athygli á árinu 2011. Hluti af pistli fylgir með en ef þið viljið lesa allan pistilinn þá smellið þið á fyrirsögnina. Um 106.000 innlit voru samtals á árinu 2011 og gestafjöldi...

Himneskir tónar á jólum

Gleðilega jólahátíð!

Óveður í aðsigi

Í allan dag hafa óveðursskýin hlaðist upp á himninum í kringum Höfuðborgarsvæðið. Óhætt er að segja að sumarhiti hafi verið í dag í borginni og þessa stundina er um 12 stiga hiti samkvæmt hitamælum. En svört skýin við sjóndeildarhring voru ógnvekjandi....

Upplýsingabyltingin drifin áfram af athafnafrelsi, samkeppni og frumkvöðlum

Steve Jobs verður minnst sem frumkvöðuls í upplýsingatækni um langa framtíð. Á örfáum árum hefur heimurinn umbreyst, þökk sem mönnum eins og Steve Jobs sem nýta sér frelsi til athafna og heilbrigða samkeppni með byltingarkenndum hætti til að bæta...

,,Umskapandi kraftur sem kemur öllu góðu til leiðar"

Heilagur andi er ein af þremur persónum hins þríeina Guðs sem kristnir menn trúa á. Hinar persónurnar tvær eru Guð faðir og Jesús Kristur. Hlutverk föðurins felst í sköpuninni, en hlutverk sonarins í endurlausninni undan veldi syndarinnar. Hlutverk...

,,Lífið er leyndarmál"og ,,Lengi skal manninn reyna"

Boðskapur dagsins er lag Senuþjófanna, Megas og Ágústu Evu Erlendsdóttur. Frábærir listamenn, texti og lag. (myndband)

,,Eldurinn sást víðsvegar um land"

Árið 1684 hófst eldgos í Grímsvatnajökl, sem annars er þakinn eilífum snjó og það með þvílíkum ofsa og magni að eldurinn sást víðsvegar um land. Gosið stóð svo lengi að ennþá í miðjum janúar árið 1685 mátti sjá það. Á undan eldgosinu fór gífurlegt...

Ómar okkar

Ómar Ragnarsson er fyrir löngu orðinn sameign þjóðarinnar. Hann er skemmtikraftur, fréttamaður, þáttastjórnandi, flugmaður, náttúruverndarsinni, jólasveinn, já, og bara nefndu það. Hann er þetta allt og meira til. Og allt sem hann tekur sér fyrir hendur...

Turninn hvarf sjónum

Það er ekki hægt að stóla mikið á veðrið þessa dagana. Skaust áðan að heiman í Kópavoginum og þá var sól og bjart. Fór að velta fyrir mér hvort ekki væri rétt að fá sér göngutúr í ,,blíðunni". Í vestri sást til sólar og bláan himinn. Í suðri var hins...

L'Orange ættin, húgenottar og baráttan við Frakkakonung

Á jólum og um áramót er ágætur tími til að grafast fyrir um rætur sínar. Fyrir nokkrum árum síðan þá grúskaði ég töluvert í ættfræði. Þá fann ég út að forfaðir minn í beinan karllegg í 10. ættlið var Jean L'Orange, sem fæddist árið 1651, St.Quentin, Lot...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband