Morgunn upprisunnar

Sigurbj÷rn einarssonŮa­ er gott a­ vakna snemma ß pßskadag. Finnst ■Úr ■a­ ekki? Allir fŠ­ast ■eir af nˇttu, bo­a dag, sem deyr inn Ý nřja nˇtt. Sˇlir rÝsa og hnÝga, mennirnir koma og fara, barni­ vappar ˙t Ý morgunskin Švinnar, heilsar hŠkkandi degi, sem ˇ­ar en varir fer a­ halla, og brßtt skyggir af ■eirri nˇtt, sem bÝ­ur allra.á

En einn morgunn stendur kyrr yfir ÷llum eyktam÷rkum, yfir ferli einstaklinga og kynslˇ­a. Hann vitjar hverrar v÷ggu, brosir vi­ hverja banasŠng, og skÝn yfir hverja gr÷f, morgunn upprisunnar, pßskanna. Sß morgunn lyftir br˙n yfir alla skugga, allar myrkar gßtur. ŮvÝ geislar hans bo­a ■a­, a­ Drottins lÝfsins og kŠrleikans, Jes˙s Kristur, hefur sigra­ og a­ enginn kross, engin grimmd nÚ gaddur, ekkert svartnŠtti st÷­var ■ß sˇl, sem me­ honum reis. (Sigurbj÷rn Einarsson, biskup, TÝmanum, 27. mars 1986)

Dr. Sigurbj÷rn heitinn biskup var ,,v÷lundur tungunnar og frßbŠr predikari" eins og Sigur­ur A. Magn˙sson rita­i Ý eftirmŠlum um Sigurbj÷rn. Tilvitnun hÚr a­ ofan sty­ja ■a­. ┴ ■essum tÝmum er hughreystandi a­ leita Ý smi­ju ■essa ßstsŠlasta biskups ═slendinga.

Og ekki amalegt a­ hlusta ß himneska tˇna eftir Vivaldi ■ennan ,,morgunn upprisunnar".

Gle­ilega pßska!

á

á


Ůegar himin og haf ber ß milli

Ůetta er kannski ■a­ sem ruggar XD-bßtnum. Ůa­ sem Elli­i Vignisson, bŠjarstjˇri, skrifa­i ß Facebook-sÝ­u sÝna Ý gŠr. Ůa­ er eitthva­ sÚrstakt vi­ ■ß st÷­u sem er komin upp Ý stjˇrnmßlunum, ■egar allur ■ingflokkur SjßlfstŠ­isflokksins, eins og hann leggur sig, og margir, gˇ­ir og gildir sjßlfstŠ­ismenn, eru komnir Ý s÷mu skotgrafirnar og Vi­reisn, Samfylking og PÝratar, til a­ berjast gegn ÷­rum gˇ­um og gildum sjßlfstŠ­ism÷nnum ■ar sem Ý br˙nni stendur einn sigursŠlasti fyrrum forma­ur SjßlfstŠ­isflokksins me­ fyrrverandi ritstjˇra Morgunbla­sins sem fyrsta střrimann. Ef heldur ßfram sem horfir ■ß getur ■a­ ekki enda­ vel fyrir SjßlfstŠ­isflokkinn.á

Og hvert er ßgreiningsefni­? J˙, ,,sßrasaklaus innlei­arpakki" frß Evrˇpusambandinu sem hefur lÝtil ßhrif ß ═slandi, segja stjˇrnarli­ar, me­an hinir segja a­ um stˇrhŠttulegan a­l÷gunarpakka a­ Evrˇpusambandinu sÚ a­ rŠ­a og fullveldisafsal, og brjˇti ■ar me­ ßkvŠ­i stjˇrnarskrßr um fullveldi ═slands. Himin og haf ber ß milli. Enda mßli­ mj÷g flˇki­.

Ůa­ er nokku­ ljˇst a­ hÚr eru a­ilar ekki sammßla um sta­reyndir Ý mßlinu. Ůa­ gerir mßli­ a­ ■vÝ sem ■a­ er or­i­. Mßl sem er vi­ ■a­ a­ klj˙fa 90 ßra gamlan stjˇrnmßlaflokk sem hefur tekist ß vi­ mun erfi­ari mßl en ■etta Ý s÷gu sinni. Allir eru sammßla um a­ ■jˇ­in afsali sÚr ekki yfirrß­um nÚ eignarhaldi yfir orkunni okkar ˙r landi. Mun ■ri­ji orkupakkinn gera ■a­? Um ■a­ er menn ekki sammßla. Ůar sem sumir sjß hvÝtt, sjß a­rir svart.á á

Vissulega minnir ■etta ß ÷nnur erfi­ mßl sem tekist hefur veri­ ß um ß undanf÷rnum ßrum,ááIcesave og a­ild ═slands a­ Evrˇpusambandinu. Ůar voru vi­ heldur ekki sammßla um sta­reyndir mßlsins og m÷gulegar aflei­ingar. Ůar var ■ˇ munurinn sß a­ sjßlfstŠ­isfˇlk stˇ­ saman, alla vega lengsta hluta lei­arinnar. Og ■a­ sem skipti mßli var a­ meirihluti ■jˇ­arinnar hafna­i Icesave ■vert ß vilja stjˇrnmßlaforystunnar, ekki einu sinni heldur ■risvar sinnum, og hafna­i Ý raun a­ild a­ Evrˇpusambandinu Ý al■ingiskosningunum 2013 ■ar sem Samfylkingin nŠstum ■vÝ ■urrka­ist ˙t. Ůa­ liggur fyrir a­ meirihluti ■jˇ­arinnar er andvÝgur innlei­ingu ■ri­ja orkupakkans skv. sko­anak÷nnunum.áHva­a lŠrdˇm getur forystufˇlk Ý stjˇrnmßlum dregi­ af ■essu?á

Ůa­ er ekki a­eins forysta SjßlfstŠ­isflokksins sem stendur frammi fyrir erfi­u vali. Sama ß vi­ um forystu Vinstri-grŠnna og Framsˇknarflokksins. Allir stjˇrnarflokkarnir eru Ý sama bßtnum og ■urfa a­ takast ß vi­ stjˇrnmßlalegt ˇve­ur hÚr innanlands sem gŠti skapast ef ■ri­ji orkupakkinn ver­ur sam■ykktur fyrir hausti­.áá

N˙ er ■a­ svo, eins og Úg hef lřst Ý fyrrum pistlum a­ Úg sÚ ekki ■a­ sem andstŠ­ingar ■ri­ja orkupakkans sjß, og ■ar eru sjßendur engir vi­vaningar Ý stjˇrnmßlum. ═ svona stˇru hagsmunamßli er betra a­ hafa va­i­ fyrir ne­an sig. Vissulega hefur forysta SjßlfstŠ­isflokksins lagt miki­ pˇlitÝskt kapÝtal undir a­ koma ■ri­ja orkupakkanum Ý gegn, sem gerir mßli­ erfitt.áá

En vŠri ■a­ veikleikamerki a­ rÚtta ˙t sßttah÷ndina og sigla fleyinu Ý ÷rugga h÷fn, Ý sta­ ■ess a­ takast ß vi­ fßrvi­ri­ sem er Ý a­sigi? HÚr ■arf forystufˇlk stjˇrnarflokkanna a­ meta heildarhagsmuni Ý brß­ og lengd, og velja sÚr bardaga.á

Og ef ■a­ kallar ß tÝmabundi­ ˇve­ur Ý samskiptum vi­ Evrˇpusambandi­, er ■a­ ekki eitthva­ sem vi­ t÷kumst ■ß vi­ Ý sameiningu sem ■jˇ­, stjˇrnmßlaflokkur og rÝkistjˇrn, og a­ilar a­ Evrˇpska efnahagssvŠ­inu, og finnum ÷rugglega farsŠla lausn ß? Ef vi­ nß­um landi Ý Icesave, sem var miklu stŠrra mßl, Šttum vi­ ■ß ekki a­ geta ■a­ Ý ■essu ,,litla mßli"?áá

Hlřtur ■a­ ekki a­ vera rÚtt pˇlitÝsk ßkv÷r­un ■ar sem raunverulegir samherjar okkar fagna og ■Útta ra­irnar, en a­ sama skapi ■ß reki pˇlitÝskir andstŠ­ingar upp strÝ­s÷skur?

En hva­ veit Úg?

HÚr kemur svo gagnlegt innlegg Ý umrŠ­una frß R÷gnu ┴rnadˇttur, fyrrv. rß­herra og ver­andi skrifstofustjˇra Al■ingis:


mbl.is TŠkifŠri til a­ „lei­rÚtta k˙rsinn“
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Gamli ma­urinn og ßttavitinn

imagesVi­ lifum ß skrÝtnum tÝmum Ý stjˇrnmßlum. Ůeir sem ß­ur voru pˇlitÝskir samherjar berast n˙ ß banaspjˇtum. Og ■eir sem eldu­u grßtt silfur, sn˙a n˙ b÷kum saman Ý strÝ­inu um ■ri­ja orkupakkann.á

Gamli ma­urinn, gegnheill sjßlfstŠ­isma­ur, sag­i vi­ konuna a­ segja sÚr a­ra lygas÷gu, ■egar honum var sagt a­ n˙ vŠru fyrrverandi rß­herrarnir Jˇn Baldvin Hannibalsson og nafni hans Bjarnason samherjar, og vŠru hatrammir andstŠ­ingar ■eirra Bj÷rns Bjarnasonar og SteingrÝms J. Sigf˙ssonar, sem vŠru a­ sama skapi samherjar. Og ■ˇ tˇk steininn endanlega ˙r ■egar konan sag­i ■eim gamla a­ Vi­reisn, Samfylking, Framsˇkn, Vinstri-GrŠnir og ═haldi­ vŠru ß s÷mu pˇlitÝsku vegfer­inni, sem Ůorsteinn Pßlsson, Gu­fa­ir Vi­reisnar, sag­i glottandi a­ kŠmi ═slandi inn Ý Evrˇpusambandi­ábakdyramegin. Hva­a vitleysa er ■etta Ý ■Úr kona, sag­i sß gamli, og drˇáupp sinn aldna pˇlitÝska ßttavita, sem haf­i ekki klikka­ Ý 90 ßr.á

Og ■egar sß gamli haf­i fengi­ tÝma til a­ melta tÝ­indin, ■ß spur­i konan: Hvar heldur­u svo a­ forma­ur SjßlfstŠ­isflokksins hafi birt afmŠlisgreinina um 90 ßra afmŠli flokksins?á

Ůarftu a­ spyrja a­ ■vÝ kona, sag­i karlinn og var heldur betur fari­ a­ fj˙ka Ý ■ann gamla.á

á


mbl.is 61,25% vilja undan■ßgu
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

┌tsendarar, ˙trřmingar og helvÝtsholur

R÷krŠ­an um ■ri­ja orkupakkann hitnar enn og hˇtanir ganga ß vÝxl. AndstŠ­ingar spila ß milli sÝn sta­reyndum mßlsins eins og flj˙gandi bor­tennisbolta. Annar hˇpurinn sÚr himnarÝki, ■egar hinn sÚr helvÝti. Og eftir ■vÝ sem mßli­ vir­ist vera a­ skřrast me­ dřpri umrŠ­u og upplřsingum, mŠtir menn og konur kalla­ir til a­ vitna a­ varpa ljˇsi ß mßli­, ■ß ver­ur or­rŠ­an ljˇtari.á

Ůannig eru virtir erlendir sÚrfrŠ­ingarákalla­ir ˙tsendararáfrß ˙tl÷ndum, andstŠ­ingum hˇta­ ˙trřmingu og a­ ═slandi ver­i tortÝmd af vondum ˙tlendingum. Annars sta­ar er skrifa­ um a­ gera ═sland a­áhelvÝtisholu og a­ forystu SjßlfstŠ­isflokksins sÚ a­ gera okkur a­ holu me­ ■vÝ a­ sam■ykkja ■ri­ja orkupakkann. Svo eru rß­herrar og ■ingmenn kalla­ir vesalingar og vanvitar, ef menn eru ˇsammßla ■eirra pˇlitÝsku sko­unum. Erum vi­ ekki komin ß mj÷g hŠttulegar brautir Ý lř­rŠ­islegri umrŠ­u?á

áá

á


mbl.is Ska­abˇtaskylda eintˇm fantasÝa
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Ůri­ji orkupakkinn - eitthva­ a­ ˇttast?

download (1)UmrŠ­an um ■ri­ja orkupakkann hefur veri­ hatr÷mm. Skotgrafir grafnar og skothrÝ­ lßtin dynja ß andstŠ­ingnum h÷mlulaust ß stundum. Skoti­ er fast frß bß­um vÝgst÷­vum.

SjßlfstŠ­isflokkurinn vir­ist skiptast Ý ■rjßr fylkingar. Fyrsta fylkingin berst fyrir innlei­ingu ■ri­ja orkupakkans, ÷nnur berst hatrammlega gegn ,,pakkanum" og svo stendur s˙ ■ri­ja ß mi­jum vÝgvellinum og veit ekki hva­an ß sig stendur ve­ri­. Og andstŠ­ingar flokksins fagna Ý hljˇ­i, bŠ­i innan og utan stjˇrnarli­sins.

Og um hva­ er barist? Ůa­ er stˇrt spurt.

Vissulega fer kaldur hrollur um marga ■egar veri­ er a­ innlei­a ,,pakka" frß ˙tl÷ndum, og sÚrstaklega Evrˇpusambandinu! SÚrstaklega eftir a­ildarbr÷lti­ hjß Samfylkingunni, vegleysu um BrusselstrŠti Ý bo­i Íssurar, og svo au­vita­ Icesave skrÝmsli­ásem Štla­i allt lifandi hÚr ß landi a­ drepa. Ůa­ er ■vÝ e­lilegt a­ hafa varan ß sÚr ■egar varas÷m sending kemur frß Brussel.á

SjßlfstŠ­isflokkurinn hefur alla tÝ­ sta­i­ Ý lappirnaráum hvort hagsmunum ═slands sÚ betur borgi­ innan Evrˇpusambandsins, e­a utan ■ess. S˙ afsta­a flokksins hefur byggst ß hagsmunamati Ý ■ßgu Ýslensku ■jˇ­arinnar. Ekki ß and˙­ ß Evrˇpusambandinu, al■jˇ­legu samstarfi e­a ˙tlendingum.

Ůvert ß mˇti hefur SjßlfstŠ­isflokkurinn veri­ Ý forystu ■egar kemur a­ al■jˇ­legu samstarfi, marka­sb˙skap og gagnkvŠmum vi­skiptum vi­ ˙tl÷nd. Ůess vegna hefur SjßlfstŠ­isflokkurinn hefur stutt samninginn um Evrˇpska efnahagssvŠ­i­ og a­ra al■jˇ­lega vi­skiptasamninga, sem er Ý ■ßgu ■jˇ­arhagsmuna Ý brß­ og lengd.á


Afsta­a forystu SjßlfstŠ­isflokksins
til ■ri­ja orkupakkans sřnist mÚr helgast af ■essu. Ůri­ji orkupakkinn snřst um a­ treysta marka­sfyrirkomulag um raforku ß forsendum neytenda- og umhverfisverndar. Ůar er virk samkeppni lykilforsenda og me­ ■ri­ja orkupakkanum er veri­ a­ gefa opinberum eftirlitsa­ilum skilvirkari tŠki til a­ treysta marka­sfyrirkomulag um raforku Ý sessi ß innri marka­i Evrˇpu, ■vert yfir landamŠri. Ůß er eitt af markmi­um pakkans a­ hvetja til nřtingar ß hreinni orku Ý auknum mŠli.

Frjßls marka­ur og virk samkeppni ■arf a­ l˙ta traustu regluverki, ■ar sem jafnrŠ­i og reglufesta er trygg­ me­ skilvirku opinberu eftirliti. FŠra mß sterk r÷k fyrir ■vÝ a­ ß trygginga- og eldsneytismarka­i hÚr ß landi vanti t.d. virkara samkeppniseftirlit.

Ůa­ er e­lilegt a­ margir ˇttist a­ framundan sÚ einkavŠ­ing ß raforku. Landsfundir SjßlfstŠ­isflokksins hafa oftar en einu sinni fellt till÷gur um einkavŠ­ingu Landsvirkjunar. Innlei­ing ß ■ri­ja orkupakka ESB kemur ■eirri umrŠ­u ekki vi­. Ůa­ er pˇlitÝsk r÷krŠ­a sem allir stjˇrnmßlaflokkar ver­a a­ taka eftir sem ß­ur. Sama er a­ segja um au­lindir ß ═slandi og eignarhald ß ■eim. Ůessu hefur ١rdÝs Kolbr˙n R. Gylfadˇttir, rß­herra og varaforma­ur SjßlfstŠ­isflokksins, svara­ me­ skřrum hŠtti:

ŮvÝ hefur veri­ haldi­ fram a­ ■ri­ji orkupakkinn feli Ý sÚr afsal ß forrŠ­i yfir au­lindinni. Hi­ rÚtta er a­ hann var­ar ekki ß nokkurn hßtt eignarrÚtt ß orkuau­lindum nÚ hvort ■Šr sÚu nřttar og Ý hva­a tilgangi. (Facebook sÝ­a rß­herrans).

Bj÷rn Bjarnason, fyrrv. rß­herra, hefur me­ sannfŠrandi hŠtti skrifa­ og tala­ fyrir sam■ykki ■ri­ja orkupakkans hÚr ß landi.á═ pistli ß heimasÝ­u Bj÷rns stendur skrifa­ m.a.:

A­ mßla skrattann ß vegginn vegna ■ri­ja orkupakkans er ˇ■arfi. A­ nota O3 til a­ grafa undan EES-a­ildinni er skemmdarverk.

Er hŠgt a­ saka Bj÷rn um ■jˇnkun vi­ hagsmuni Evrˇpusambandsins e­a erlenda a­ila? S÷mulei­is sty­ur allur ■ingflokkur SjßlfstŠ­isflokksins ■ingsßlyktunartill÷gu utanrÝkisrß­herra um innlei­inguna me­ ■eim fyrirv÷rum sem ■ar eru settir. Getur hann allur veri­ heillum horfinn?

Getur allt ■etta ßgŠta fˇlk haft rangt fyrir sÚr? Bera ■au ekki ÷ll fyrir brjˇsti Ýslenska hagsmuna, sem og SjßlfstŠ­isflokksins? Hver Štlar a­ halda ÷­ru fram?á


mbl.is Ůri­ji orkupakkinn e­lilegt framhald
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Vinnsla og sala raforku rekin Ý dag Ý marka­skerfi ß samkeppnisgrundvelli

Ůri­ji orkupakki Evrˇpusambandsins Štlar eitthva­ a­ standa Ý okkur. ═ fyrstu leit ˙t fyrir a­ hann rynni Ý gegnum Al■ingi eins og sß fyrsti og annar, hŠgt og hljˇtt.

Ůß var grunnurinn lag­ur a­ marka­svŠ­ingu orkunnar. Orkan skyldi sett ß marka­ og skyldi l˙ta l÷gmßlum marka­sb˙skapar samkvŠmt reglum Evrˇpusambandsins. Orkumarka­ur ß ═slandi skyldi ver­a hluti af innri marka­i sambandsins. Og ■a­ gekk eftir. Engar fj÷ldahreyfingar risu upp. Enginn stjˇrnmßlaflokkur blÚs Ý herl˙­ra svo eftir var teki­.

Eftirfarandi stenduráskrifa­ Ý greinarger­ ■ingßlyktunartill÷gu Gu­laugs ١rs ١r­arsonar um sta­festingu ß ■ri­ja orkupakkanum:

Reglur um vi­skipti me­ orku hafa veri­ hluti samningsins um Evrˇpska efnahagssvŠ­i­ (EES-samningsins) frß gildist÷ku hans ßri­ 1994. Orka er skilgreind semávaraáog fellur ■vÝ undir frjßlsa v÷ruflutninga, sem er hluti fjˇr■Štta frelsisins, en bŠ­i innri marka­ur Evrˇpusambandsins (ESB) og Evrˇpska efnahagssvŠ­i­ byggja ß ■vÝ. Almennt er ■vÝ liti­ ß orku eins og hverja a­ra v÷ru sem samkeppnisl÷gmßl gilda um. ═ ■vÝ sambandi mß vÝsa til umfj÷llunar Ý greinarger­ me­ frumvarpi til laga sem var­ a­ raforkul÷gum, nr.65/2003.áááá

═ greinarger­ utanrÝkisrß­herra kemur jafnframt fram:

Fyrsti orkupakkinn var innleiddur hÚr ß landi Ý tÝ­ rÝkisstjˇrnar SjßlfstŠ­isflokks og Framsˇknarflokks undir forsŠti DavÝ­s Oddssonar. Ůessi fyrsti orkupakki, sem var­ hluti EES-samningsins me­ ßkv÷r­un sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr.á168/1999, frß 26. nˇvember 1999, leiddi til setningar raforkulaga, nr.á65/2003. SamkvŠmt innlei­ingu fyrsta orkupakkans Ý raforkul÷g skyldi vinnsla og sala raforku rekin Ý marka­skerfi ß samkeppnisgrundvelli.

...

Undirb˙ningur a­ ÷­rum orkupakkanum hˇfst um svipa­ leyti og fyrsti orkupakkinn var innleiddur Ý landsrÚtt.á

...

Reglur annars orkupakkans var­a me­al annars a­skilna­ dreifiveitu frß framlei­slu og s÷lu raforku, bann vi­ ni­urgrei­slu ˙r sÚrleyfisstarfsemi Ý samkeppnisstarfsemi, eftirlit, vi­urlagaheimildir o.fl.á

Ůa­ kann a­ vera heldur seint Ý rassinn gripi­ af Al■ř­usambandinuáa­ ßlykti n˙áme­ svo afgerandi hŠtti:

L÷g­ er ßhersla ß a­ rafşorka sÚ grunn■jˇnşusta og eigi ekki a­ mati samşbandsşins a­ vera hß­ marka­sforşsendşum hverju sinni lÝkt og gert sÚ rß­ fyrşir samşkvŠmt orkup÷kkşum Evrşˇpuşsamşbandsşins.áRafşorka ß a­ vera ß forşrŠ­i alşmennşings og ekki ß a­ fara me­ hana eins og hverja a­ra v÷ru ß marka­i. Ůa­ er ■vÝ mat AS═ a­ of langt hafi veri­ gengi­ n˙ ■egar Ý marka­svŠ­ingu grunnsto­a og feig­arflşan a­ sta­festa marka­svŠ­ingşuna og ganga lengra Ý ■ß ßtt. Rafşmagn er undşirşsta­a tilşveru okkşar Ý dag og ■a­ er samşfÚşlagsşleg ßbyrg­ a­ tryggja framşlei­slu og flutnşing til allra, s˙ ßbyrg­ er of mikşil til a­ marka­urşinn fßi a­ vÚla me­ hana enda hefşur marka­svŠ­ing grunnsto­a yfşirşleitt ekki bŠtt ■jˇnşustu, lŠkka­ ver­ nÚ bŠtt st÷­u starfsşfˇlks.áá

Ůegar ßkv÷r­un um marka­svŠ­inguna var tekin ß Al■ingi fyrir meira en ßratug sÝ­an, vi­ innlei­ingu fyrsta og annars orkupakkans, ■ß fagna­i og studdi forysta Al■ř­usambandsins a­ gera orkuna a­ marka­sv÷ru,áeins og kemur fram Ý pisli Bj÷rns Bjarnasonar Ý dag. En au­vita­ hafa menn og samb÷nd leyfi til a­ skipta um sko­un. Og ■a­ hefur greinilega gerst Ý ■essu mßli.

Ůa­ skal teki­ fram a­ pistlah÷fundur hefur ekki mˇta­ sÚr sko­un ß ■ri­ja orkupakkanum. Mßli­ er ■a­ mikilvŠgt og flˇki­ a­ best er a­ gefa sÚr gˇ­an tÝma til a­ kynna sÚr mßli­ frß ÷llum hli­um ß­ur en afsta­a er tekin til ■ess hvort ■a­ ■jˇni hagsmunum ═slands best a­ halda ßfram ß ■essari braut innlei­ingar ß orkup÷kkum Evrˇpusambandsins, e­ur ei.á

Svona lÝtur Evrˇpusambandi­ ß mßli­:

Og sÝ­an er hÚr frˇ­legt erindi prˇfessors Leigh Hancher frß Florence School of Regulation um ■ri­ja orkupakkann Ý tveimur hlutum, sem Úg hvet alla til a­ gefa sÚr tÝma til a­ hlusta ß:


mbl.is Ůri­ji orkupakkinn „feig­arflan“
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Aumingja krˇnan komin me­ flensuna

N˙ hrˇpa allir ß aumingja krˇnuna og segja hana alltaf jafn vonlausa. Eitthva­ kann a­ vera til Ý ■vÝ. Aumingja krˇnan er veik. H˙n er komin me­ flensuna.

Ůegar krˇnan veikist, ■.e.a.s. a­ ver­gildi hennar ver­ur minna, ■ß hŠkka innfluttar v÷rur Ý innkaupum og kaupmßttur launafˇlks fřkur ˙t Ý haustvindinn. Vi­ fßum minna fyrir krˇnurnar sem vi­ fßum Ý launaumslagi­. Og til a­ magna neikvŠ­u ßhrifin, ■ß hŠkka ver­trygg­ h˙snŠ­islßnin me­ aukinni ver­bˇlgu og .... lesa meira

á


NŠsta sÝ­a

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband