Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Međan ţeir sofa sem eiga ađ verja hagsmuni ţjóđarinnar, ţá er fjandinn laus

Stofnun Sjálfstćđisflokksins var svar Íslendinga viđ alls konar isma; sósíalisma, kommúnisma, fasisma og sósíal-demókratisma. Sjálfstćđismenn höfnuđu hatrammri stéttabaráttu og sameinuđust undir einkunnarorđunum; stétt međ stétt. Nú nćstum 90 árum frá...

Leikur kattarins ađ músinni

Ekki veit ég hvort mađur eigi ađ hlćgja eđa gráta. Um áratug eftir bankahruniđ eru stjórnvöld ennţá međ í undirbúningi frumvarp til ađ koma í veg fyrir ađ almenningur ţurfi ađ súpa seyđiđ af öđru bankahruni, segir forstjóri Fjármálaeftirlitsins. Og tökum...

Tímamót í ţágu hverra?

Frosti Sigurjónsson , athafnamađur og fyrrverandi alţingismađur, er naskur ađ finna kjarnann í hverju máli. Eđa eigum viđ ađ segja sannleikann í hverju máli? Ţađ er hárrétt hjá Frosta ađ erlent eignahald eins stćrsta banka Íslands ţýđir ađ arđurinn...

Hringja engar viđvörunarbjöllur í stjórnarráđinu?

Ţađ merkilega í kjararáđsmálinu er ađ ţađ skuli vera Píratar sem reyna ađ koma ţessu máli á dagskrá ţingsins, en ekki stjórnarflokkarnir. Ţađ eru nefnilega stjórnarflokkarnir og ríkisstjórnin sem ćttu ađ missa svefn út af ţessu máli, sem setur alla...

Á ég ađ gćta bróđur míns?

Ţađ skýtur skökku viđ ađ ţađ skulu vera forgangsmál á Alţingi Íslendinga hjá sumum ţingmönnum ađ auka ađgengi ađ áfengi, og fćra einkaleyfi skattborgara ţessa lands til einkaađila, á sama tíma og viđ búum viđ neyđarástand í heilbrigđismálum, m.a. vegna...

Lengi von á einum

Bjarni Benediktsson , formađur Sjálfstćđisflokksins, lagđi mikiđ pólitískt kapítal undir ţegar hann tók ákvörđun um eftir ískalt mat ađ stofna til ,,Áfram-ríkisstjórnarsamstarfs" međ Viđreisn og fylgitungli hennar, Bjartri framtíđ. Svo ískalt var matiđ...

Stjórnmál eru dauđans alvara

Stjórnmál eru dauđans alvara, en ekki samkvćmisleikur. Í stjórnmálum er tekist á um hagsmuni og hugsjónir. Oftast fer ţađ ţannig ađ ískaldar hagsmunir hinna sterku verđa ofan á viđ myndun ríkisstjórna, enda erfiđađra ađ höndla eldheitar hugsjónir. Kjarni...

B-ríkisstjórn í burđarliđnum

Fjölmiđlar segja mikla leynd hvíla yfir viđrćđum formanna Sjálfstćđisflokks, Viđreisnar og Bjartrar framtíđar. Ţađ ţýđir á mannamáli ađ formennirnir ţrír rćđa málefni nýrrar ríkisstjórnar fyrir luktum dyrum. Og ađ viđrćđunum loknum laumast ţeir út um...

Í lagi ađ hefja formlegar viđrćđur viđ ESB um ađild, en ekki um myndun ríkisstjórnar

Ađferđafrćđi Pírata og fylgiflokka ţeirra viđ myndun ríkisstjórnar vekur athygli. Flokkarnir vilja ekki hefja formlegar viđrćđur fyrr en allir fimm flokkarnir hafa komist ađ niđurstöđu um ađ ţeir vilji starfa saman og hafa komist ađ niđurstöđu um...

Fjölmiđlar blása í herlúđra

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, oddviti framsóknarmanna í Norđausturkjördćmi, hefur sennilega gert ráđ fyrir ađ vetrarveđur vćri skolliđ á nćsta föstudag og ţví ekkert ferđaveđur suđur yfir heiđar, og slćr ţví upp veislu í höfuđstađ Norđlendinga til ađ...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband