Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Fennir fljótt yfir sporin

Ţađ fennir fljótt yfir sporin í stjórnmálum - í huga okkar kjósenda. Eru ekki allir búnir ađ gleyma allsherjarráđherranum Steingrími J. Sigfússyni og umhverfisráđherranum Svandísi Svavarsdóttur í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur 2009-2013. Eđa Árna...

Grínistinn Jón Gnarr fremur gjörning

Ég spáđi ţví ađ ef Sjálfstćđisflokkurinn tćki höndum saman međ Viđreisn í ríkisstjórn myndi ţađ bjarga Samfylkingunni. Ţađ hefur gengiđ eftir. Jón Gnarr er ólíkindatól. Hann skemmti ţjóđinni međ uppátćkjum sínum sem skemmtikraftur, gerđist svo kaţólikki...

Gífurlegt áfall

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ ţessar upplýsingar séu gífurlegt áfall og vonbrigđi fyrir sjálfstćđismenn um allt land. Trúnađarbrestur hefur orđiđ milli forystu Sjálfstćđisflokksins og flokksmanna. Trúverđugleiki Sjálfstćđisflokksins gagnvart ţjóđinni hefur...

Spörum stóru orđin

Pírataherinn međ Birgittu í broddi fylkingar er kominn fram á vígvöllinn í öllu sínu veldi enda stutt í alţingiskosningar. Í orđi tala Píratar um virđingu og traust Alţingis, en á borđi vanvirđa ţau Alţingi međ lágkúralegu skítkasti til ađ slá pólitískar...

Međan ţeir sofa sem eiga ađ verja hagsmuni ţjóđarinnar, ţá er fjandinn laus

Stofnun Sjálfstćđisflokksins var svar Íslendinga viđ alls konar isma; sósíalisma, kommúnisma, fasisma og sósíal-demókratisma. Sjálfstćđismenn höfnuđu hatrammri stéttabaráttu og sameinuđust undir einkunnarorđunum; stétt međ stétt. Nú nćstum 90 árum frá...

Leikur kattarins ađ músinni

Ekki veit ég hvort mađur eigi ađ hlćgja eđa gráta. Um áratug eftir bankahruniđ eru stjórnvöld ennţá međ í undirbúningi frumvarp til ađ koma í veg fyrir ađ almenningur ţurfi ađ súpa seyđiđ af öđru bankahruni, segir forstjóri Fjármálaeftirlitsins. Og tökum...

Tímamót í ţágu hverra?

Frosti Sigurjónsson , athafnamađur og fyrrverandi alţingismađur, er naskur ađ finna kjarnann í hverju máli. Eđa eigum viđ ađ segja sannleikann í hverju máli? Ţađ er hárrétt hjá Frosta ađ erlent eignahald eins stćrsta banka Íslands ţýđir ađ arđurinn...

Hringja engar viđvörunarbjöllur í stjórnarráđinu?

Ţađ merkilega í kjararáđsmálinu er ađ ţađ skuli vera Píratar sem reyna ađ koma ţessu máli á dagskrá ţingsins, en ekki stjórnarflokkarnir. Ţađ eru nefnilega stjórnarflokkarnir og ríkisstjórnin sem ćttu ađ missa svefn út af ţessu máli, sem setur alla...

Á ég ađ gćta bróđur míns?

Ţađ skýtur skökku viđ ađ ţađ skulu vera forgangsmál á Alţingi Íslendinga hjá sumum ţingmönnum ađ auka ađgengi ađ áfengi, og fćra einkaleyfi skattborgara ţessa lands til einkaađila, á sama tíma og viđ búum viđ neyđarástand í heilbrigđismálum, m.a. vegna...

Lengi von á einum

Bjarni Benediktsson , formađur Sjálfstćđisflokksins, lagđi mikiđ pólitískt kapítal undir ţegar hann tók ákvörđun um eftir ískalt mat ađ stofna til ,,Áfram-ríkisstjórnarsamstarfs" međ Viđreisn og fylgitungli hennar, Bjartri framtíđ. Svo ískalt var matiđ...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband