Hvorki aftur á bak né áfram

Nú ţegar starfstími ríkisstjórnarinnar er nćstum hálfnađur ţá vekur athygli ađ stjórnarflokkunum virđist ekkert liggja á međ ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu. Hvorki áfram né aftur á bak.

Lesa meira hér.  


,,Ég hef áhyggjur af ţessu, ég verđ ađ segja ţađ"

Stjórnarflokkarnir voru kosnir til valda til ađ bćta hag heimilanna í landinu. Ţađ hafa ţeir sannanlega gert hingađ til en nú skrikar ţeim fótur.  Lesa áfram hér. 

Hvert er ríkisstjórnin ađ fara?

Bloggpistlar mínir munu birtast framvegis á sjalfstaedi.wordpress.com.

Sjá Hvert er ríkisstjórnin ađ fara? 


Sjö ára samfylgd á Moggablogginu á enda

 

Í sjö ár hef ég haldiđ ţessari bloggsíđu úti og ritađ mínar hugleiđingar. Fyrsta pistilinn skrifađi ég í Kaupmannahöfn ţann 31. mars 2007 sem hljóđađi svo:

Er nú staddur í Kaupmannahöfn í 5 stiga hita en sá á netinu ađ í Reykjavík er 9 stiga hiti. Ţađ verđur ţví gott ađ komast í "hitann" á Íslandi á eftir en héđan flýg ég til Íslands kl. 14:00 í dag. Ţar međ er lokiđ ferđalagi mínu sem hófst 22. mars sl. ţegar ég flaug til Bandaríkjanna á ađalfund Íslandshestafélagsins USIHC sem haldinn var í Dallas í Texas. Eins og sannur Íslendingur ţá lenti ég í rigningu og ţungbúnu veđri en ţar hafđi víst ekki rignt síđast liđin 3 ár eđa svo. Ég flaug síđan frá Bandaríkjunum til Íslands 28. mars og fór sama dag hingađ í Danaríki til ađ funda í Skejby.

Flettingar frá upphafi hafa veriđ um 900.000 og ţar af sl. ár 122.227 talsins. Flestir flettingar á síđastliđnu ári á sólarhring voru rétt tćplega 1.400 međ 1.100 gestum ađ baki. 

Ţetta hefur veriđ skemmtilegur tími og áhugavert ađ taka ţátt í ađ brúka tjáningarfrelsiđ, en opin og frjáls samskipti eru hornsteinar lýđrćđisins í ţví opna samfélagi sem viđ viljum búa í hér á Íslandi. Síđustu sveitarstjórnarkosningar voru viđvörun til stjórnmálamanna og almennings ađ lýđrćđiđ og opin samfélög er ekki eitthvađ sem er sjálfgefiđ, heldur ţarf ađ berjast fyrir ţví á hverjum degi. Ađ fara á kjörstađ og nýta kosningarétt sinn, sem er ekki sjálfgefinn, er traustyfirlýsing viđ lýđrćđiđ.  

Umrćđan á samfélagsmiđlum og í samfélaginu í tengslum viđ mosku múslima hefur svipt hulunni af einhverju sem pistlahöfundi hugnast ekki. Fjölmiđlar og samfélagsmiđlar hafa dagskrárvaldiđ og verđa ađ stíga varlega til jarđar í umfjöllun um minnihlutahópa, öfgafulla ţjóđernishyggju og trúmál. Sama á viđ stjórnmálamennina okkar. Ţađ ţarf ađ hreinsa andrúmsloftiđ, ekki eitra ţađ meira en orđiđ er. 

Ástandiđ í heimsmálum minnir á margt á ástandiđ eins og ţađ var á árunum fyrir fyrri heimsstyrjöldina í upphafi síđustu aldar. Vítin eru til ađ varast ţau og draga af ţeim lćrdóm. 

Ađ svo sögđu lýkur hér međ ţátttöku minni á Moggablogginu, og ég ţakka samfylgdina í sjö ár, og ţakka öllum ţeim sem hafa haft gagn og gaman af skrifum mínum.  Ég enda ţetta eins og Jónas Jónasson, heitinn, endađi ávalt vinsćla útvarpsţćtti sína: ,,Passiđ ykkur á myrkrinu!"

 

 


Fjölmiđlar hćtti ađ nćra púka haturs og fordóma

Framsóknar-mosku máliđ heldur áfram í fjölmiđlum. Ástćđan fyrir ţví ađ moskumáliđ varđ ađ ţví átakamáli sem ţađ varđ og er, er ađ sjálfsögđu ađ fjölmiđlar ákváđu ađ blása máliđ upp. Ef fjölmiđlar hefđu tónađ umrćđuna niđur, í stađ ţess ađ magna hana upp, ţá hefđi ţetta mál aldrei orđiđ fugl né fiskur. Og áfram halda fjölmiđlar ađ loknum kosningum ađ magna upp máliđ sem mest ţeir geta. Stöđ2 bjó til furđufrétt í gćrkvöldi, sem fyrstu frétt, um ţrýsting á Sjálfstćđisflokkinn ađ kasta Framsóknarflokknum á dyr vegna írafárs sem fjölmiđlar áttu ţátt í ađ búa til. Ţađ var ekki ađ ástćđulausu ađ oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík ţakkađ fjölmiđlum pent fyrir sig ađ loknum kosningum, enda má segja ađ fjölmiđlar hafi fćrt framsóknarmönnum sigurinn á silfurfati í borginni. 
 
Verra er ađ fjölmiđlafáriđ hefur vakiđ upp illvíga púka haturs og fordóma í ţjóđfélaginu. Fórnarlömbin eru einmitt ţeir og ţau gildi sem fjölmiđlar segjast vera ađ vernda međ umfjöllun sinni. Athyglin sem hatursáróđur fćr í fjölmiđlum nćrir og magnar upp hatriđ og fordómana í ţjóđfélaginu.  Ţađ skal tekiđ undir međ varaformanni múslima á Íslandi ađ í svona samfélagi, sem glitt hefur í á undanförnum dögum og vikum, viljum viđ ekki lifa í. Alls ekki. Ţessu verđur ađ linna. 

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband