Góđu karlarnir á móti vonda karlinum

Mynd mbl.isŢađ er rétt hjá Guđna Th. forsetaframbjóđanda ađ forsetaleiknum er ekki lokiđ fyrr en hann hefur veriđ flautađur af. Ţađ er líka rétt hjá Höllu forsetaframbjóđanda ađ kosningabaráttan er rétt ađ byrja. Ţađ liggur ţó fyrir ađ kosningaslagurinn verđur karllćgur. Ţađ hallar mjög á annađ kyniđ. Ţessi kynjahalli virđist ţó ekki vekja eftirtekt fjölmiđla eđa álitsgjafa ţeirra. 

Ţrír karlar á besta aldri hafa tekiđ forystuna í skođanakönnunum. Ţađ má ljóst vera hver á fullan stuđning ráđandi fjölmiđla og álitsgjafa. Sömuleiđis liggur ljóst fyrir hver er vondi karlinn í hópnum ađ áliti sömu ađila. Sá karl fćr andstćđinga sína til ađ setja upp kryppu ađ hćtti katta međ tilheyrandi óhljóđum ţegar taliđ berst ađ honum. Alveg eins og gott er ađ eiga valdamikla vini, ţá getur veriđ vont ađ eiga áhrifamikla óvini.

Ţađ verđur áhugavert ađ fylgjast međ forsetaslagnum ţegar ,,góđu og vondu" karlarnir hittast í návígi - frammi fyrir alţjóđ. Slagurinn er rétt ađ hefjast og spyrjum ađ leikslokum.


mbl.is Tveir ţriđju ćtla ađ kjósa Guđna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af galdramönnum og sjórćningjum

Ástandiđ í ţjóđfélaginu er hálf-kómískt. Fréttaskýrandinn úr sjónvarpinu, sem hafđi söguna á hreinu, enda sagnfrćđingur góđur, og kom alltaf vel fyrir, er dreginn upp á dekk og er orđinn vonarstjarna andstćđinga Ólafs Ragnar Grímssonar í forsetakosningum. Guđni Th. Jóhannesson og Eliza Jean Reid taka ţá viđ búi á Bessastöđum í sumar ef Ólafur Ragnar nćr ekki ađ snúa vörn í sókn.

Hörđustu stuđningsmenn Guđna Th. ganga hart fram í ţví ađ Andri Snćr Magnason dragi frambođ sitt til baka. Ástćđan er einföld. Öđruvísi geta ţeir ekki haft sitjandi forseta undir. Menn geta svo velt fyrir sér hvort slíkt geti talist sćmandi.

Vissulega hefur fariđ um suma af stuđningsmönnum ,,galdramannsins" Ólafs Ragnar Grímssonar á síđustu dögum. Ţar er sá er ţetta ritar ekki undanskilinn. Helst minnir ađförin ađ sitjandi forseta á galdrafáriđ á myrkum miđöldum. Hatursmenn forsetans safna hálf-sturlađir í galdrabrennu. 

Ţađ sem vekur athygli og óhug er ađ stćrri leikendur í skattaskjólum, hinir raunverulegu sjórćningjar aflandseyjanna, sem hafa hagnast um milljarđa á sjóránum, er látnir í friđi af fjölmiđlum og ćsingamönnum. Sömu leikendurnir og léku samfélagiđ grátt á fyrirhruns- og eftirhrunsárunum, og njóta nú ávaxtanna sem aldrei fyrr. Hvernig skyldi standa á ţví?

 

 
 
 

mbl.is „Ţađ er ekkert ađ óttast“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skapandi frumkvöđull og eldheitur hugsjónamađur

Kári Stefánsson er skapandi frumkvöđull og eldheitur hugsjónamađur. Hann ţorir ađ segja stjórnvöldum og stjórnmálastéttinni til syndanna á sjómannamáli. Hann talar og fólkiđ hlustar. Hann hugsar og framkvćmir.  

Kára hefur nú tekist ađ safna um 90 ţúsund landsmanna ađ baki sér í ákalli um endurreisn heilbrigđiskerfisins. Ţađ er löngu tímabćr áskorun til stjórnvalda.

Fyrir áhugamenn um stjórnmál ţá er athyglisvert hvernig frumkvćđi og árćđni eins Íslendings tókst ađ koma máli á dagskrá stjórnmálanna. Ţetta er brýnt hagsmunamál sem ţjóđin hefur alla tíđ gengiđ út frá ađ stjórnmálamenn ćttu ađ hafa í forgangi. Öflugt heilbrigđiskerfi fyrir alla óháđ búsetu og efnahag.

Enda er kveđiđ á um ţađ í 76. gr. stjórnarskrá Íslands ađ öllum, sem ţess ţurfa, skuli tryggđur í lögum réttur til ađstođar vegna sjúkleika. Tryggjum viđ ţađ í dag međ hárri gjaldtöku af ţeim sem ţurfa ađstođar viđ vegna sjúkleika, ófullnćgjandi heilbrigđisţjónustu og löngum biđlistum? Kusum viđ einhvern tímann um ţađ í alţingiskosningum ađ ţeir sem leituđu sér neyđarađstođar vegna sjúkleika í samrćmi viđ ofangreint ákvćđi í stjórnarskrá ćttu ađ greiđa ađgöngueyri ađ heilbrigđisţjónustunni, til viđbótar viđ ađra skatta sem ţeir almenningur greiđir til hins opinbera? Ég man ekki til ţess. 

Velheppnađ ákall Kára Stefánssonar til stjórnmálamanna um heilbrigđisţjónustu í ţágu allra landsmanna óháđ efnahag og búsetu er ţess vegna löngu tímabćrt. Máliđ er komiđ á dagskrá og verđur vonandi eitt af stćrstu kosningamálunum í haust.

Máliđ er ekki lengur ,,tabú" eins og áriđ 2004. Ţá tók ég mig til, ţegar ég var í erfiđri en árangursríkri krabbameinsmeđferđ á Landsspítalanum, og ritađi grein í Morgunblađiđ og kallađi eftir ţjóđarsátt um enn betra heilbrigđiskerfi. Von mín um ţjóđarsátt um endurreisn heilbrigđiskerfisins og byggingu nýs hátćknispítala fyrir um 12 árum síđan hefur ekki rćst enn, en er vonandi viđ dagsbrún vegna hins glćsilega átaks Kára Stefánssonar. 

Hér eru svo athyglisverđ YouTube myndskeiđ um heilbrigđiskerfi sem ég hvet lesendur til ađ hlusta á:

 

 
 
 
 
 
Og ţarna hófst víst niđurskurđurinn, og vegferđin niđur á viđ, í ráđherratíđ Sighvats Björgvinssonar, ţáverandi heilbrigđisráđherra, ....
 
 
 
 
 

mbl.is Afhendir 86.729 undirskriftir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Forseti sem ţorir ađ standa međ ţjóđ sinni

Ólafur Ragnar Grímsson hefur alla tíđ veriđ umdeildur. Ţađ var hann á stjórnmálaferli sínum og síđar sem forseti Íslands.

Ólafur Ragnar lćtur ekki segja sér fyrir verkum. Hann menntađi sig í stjórnmálum, og var fremstur frćđimanna á ţví sviđi. Hann tók ţátt í stjórnmálum, og var einn fremsti stjórnmálamađur ţjóđarinnar. Og hann var kosinn forseti ţjóđarinnar, og verđur ađ teljast sá forseti sem hefur mótađ embćttiđ mest allra forseta frá upphafi. Sumir, og ég leyfi mér ađ fullyrđa, meirihluti ţjóđarinnar, telur ađ Ólafur Ragnar Grímsson hafi sömuleiđis veriđ sá forseti sem fćrđi ţjóđinni bein völd á ögurstundu. Ákvarđanir breyttu gangi Íslandssögunnar ţegar hann tók völdin af meirihluta Alţingis og ríkisstjórn og fćrđi ţjóđinni völdin í ţjóđaratkvćđagreiđslum. Ţađ er ekki huglaus forseti sem ţorir ađ gera ţađ - og ţađ oftar en einu sinni. 

Ţegar allur heimurinn stóđ á öndinni í kjölfar fjármálahruns, ţegar fjármálabarónar skyldu eftir sig sviđna jörđ, eftir ađ hafa hrifsađ til sín öll völd af lýđrćđislega kjörnum stjórnvöldum í krafti auđs og gallađs alţjóđlegs regluverks, ţá gerđi samtakamáttur íslensku ţjóđarinnar og forseti Íslands, nokkuđ sem átti eftir ađ vekja eftirtekt um allan heim. Ţjóđin neitađi ađ gera himinháar skuldir einkabanka í eigu fjármálabarónanna ađ sínum skuldum. Ţrátt fyrir ađ nćr öll stjórnmálaelítan (fyrir utan Framsóknarflokkinn) hefđi samţykkt á Alţingi Íslendinga ríkisábyrgđ á stjarnfrćđilega háum erlendum skuldum einkabanka, og ţrátt fyrir hrćđsluáróđur fjölmiđla, viđskiptaforkólfa og prófessora í háskólunum, ţá fćrđi Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands í krafti embćttis síns, ţjóđinni ákvörđunarvaldiđ á ögurstundu. Og ţjóđin kunni ađ fara međ ţađ vald sem henni var faliđ. 

Ţađ hljómar ţess vegna hallćrislega ţegar ađ álitsgjafar fjölmiđla koma nú fram ađ segja ađ Ólafur Ragnar Grímsson sé fulltrúi stjórnmálaelítunnar. Hvar hafa ţessir ágćtu álitsgjafar veriđ á undanförnum árum?

Ţađ skal engan undra miđađ viđ ţađ sem á undan er rakiđ ađ Ólafur Ragnar Grímsson hafi eignast hatramma óvini á ferli sínum sem forseti, og ţar áđur sem stjórnmálaleiđtogi. Hans mun ţó minnst sem forsetans sem stóđ vörđ um lýđrćđislegan rétt ţjóđarinnar ađ ákvarđa sín örlög sjálf. Viđ ţurfum á ţannig forseta ađ halda áfram. Látum ekki draga úr okkur kjark til ađ standa međ sjálfum okkur í nćstu forsetakosningum!   


mbl.is Sameinar ekki, heldur sundrar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vilhjálmur sparkar í samherja

Ţađ er margt sem fer í taugarnar á ţeim ágćta ţingmanni Vilhjálmi Bjarnasyni. Ađ ţessu sinni er ţađ ,,smáflokkur međ mikilmennskubrjálćđi", Framsóknarflokkurinn, sem fagnar aldarafmćli sínu á árinu.

Jú, ţetta er sami ,,smáflokkur" og kom Sjálfstćđisflokknum til valda ađ nýju eftir hrun. Sami stjórnmálaflokkur og afhenti Sjálfstćđisflokknum lyklana ađ efnahags- og fjármálaráđuneytinu, innanríkisráđuneytinu, heilbrigđisráđuneytinu, iđnađar- og viđskiptaráđuneytinu og mennta- og menningarmálaráđuneytinu. Sannanlega einstakt afrek hjá smáflokki. Sami stjórnmálaflokkur og fékk um fjórđung atkvćđa í síđustu alţingiskosningum, sama ţingmannafjölda og Sjálfstćđisflokkurinn. Og sami stjórnmálaflokkur sem tók höndum saman međ Sjálfstćđisflokknum ađ reisa landiđ viđ ađ nýju í efnahags- og velferđarmálum. Árangurinn hefur ekki látiđ á sér standa. 

Vilhjálmi Bjarnasyni kann ađ vera í nöp viđ framsóknarmenn. Ţađ réttlćtir ţó ekki ađ ganga fram međ ţessum hatramma hćtti gegn samstarfsflokki í ríkisstjórn. Ríkisstjórn sem á í vök ađ verjast. Ţađ veikir ríkisstjórn Framsóknar- og Sjálfstćđisflokks, og bćtir ekki samstarfsvilja ţingmanna í stjórnarliđinu. Á svona tímum eiga samherjar í stjórnmálum ađ standa saman, snúa bökum saman, og ráđast í verkin af einhug, elju og samstöđu.

 

 

mbl.is „Smáflokkur međ mikilmennskubrjálćđi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband